Punktar
- Ég skellti saman grein á Vantrú í dag. Óttalegt mođ hjá mér en ţetta er ţó eitthvađ.
- Tryggvi pćlir í samvisku
- Mćtti sem aukamađur í innibolta í dag. Fínt ađ taka ţennan tíma fyrst föstudagboltinn féll niđur. Er dálítiđ aumur í fótunum núna. Ţađ er heljar álag á fćtur ţegar feitur skrokkur hamast í fótbolta.
- Finnst ykkur eđlilegt ađ fólk međ háskólamenntun í guđfrćđi trúi á engla í alvörunni? Seinni athugasemd mín var ritskođuđ af Svavari (kannski klikkađi eitthvađ hjá blog.is).
Athugasemdir
Ţórđur Ingvarsson - 27/01/08 21:39 #
Kemur ţetta ekki frá sama liđinu sem segja ađ jólasveinar eru ekki til?
Á háskólamenntuđ heimska sér engin takmörk?