Örvitinn

Helgin

Óskaplega blogga ég lítiđ.

Laugardagur var rólegur. Gyđa fór ađ vinna og ég var heima međ stelpurnar. Ţćr dunduđu sér og ég gerđi ósköp lítiđ. Skutlađi stelpunum í afmćli klukkan tvö eftir viđkomu í Smáralind, fór svo heim og glápti á fróđlegan sjónvarpsţátt um bakteríur, veirur og fleira skemmtilegt. Af hverju er ekki meira af svona efni í sjónvarpinu? Lagđi mig í tćpan hálftíma, ţađ var gott. Spilađi innibolta eins og vanalega á laugardögum. Var óvenjulega gáfađur og gleymdi stuttbuxum ţannig ađ ég ţurfi ađ spila í gallabuxum. Ţađ var dálítiđ stređ en ég rifjađi upp fótboltann í frímínútum í gamla daga. Stóđ mig eins og hetja.

Eldađi kjúkling á laugardagskvöld. Hrćrđi saman parmaskinku (sem ég hakkađi), pestó, salt, pipar, lime safa og smjörir sem ég tróđ svo undir haminn. Ţađ kom afskaplega vel út.

Diddi gerđi viđ bílinn hennar Gyđu í gćr, en rúđan bílstjóramegin var föst. Viđ erum ţví aftur komin međ tvo bíla, sem er gott.

Ég fór á hverfispöbbinn og glápti á Liverpool - Chelsea. Liverpool hefđi mátt vinna ţann leik.

Komum viđ í Skífunni og keyptum Ratatouille á DVD og sleepdrunk seasons međ Hjaltalín. Ég er ađ hlusta á Hjaltalín.

dagbók