Örvitinn

Skođanaleysi

Ég gruna fólk sem ţykist skođanalaust um ađ leyna skođunum sínum.

dylgjublogg
Athugasemdir

Pétur Björgvin - 04/03/08 17:48 #

Ţannig ađ ef ég skrifa ekki athugasemd hér viđ ţessa fćrslu ţá er ég ađ stađfesta grunsemdir ţínar.

En ef ég (sem ég geri núna) skrifa athugasemd viđ fćrsluna ţína sem vísar óbeint til umrćđunnar á blogginu mínu (og annálssvćđinu) get ég ekkert sagt.

Ef ég segi Nei ekki rétt ţá er ég ađ stađfesta ţann grun ţinn sem ţú skrifar um hér ţví ţessu er beint til mín.

Ef ég segi Já alveg rétt ţá er ţađ yfirklór af minni hálfu og stađfestir klárlega ţennan grun ţinn.

Ţannig ađ sama hvađ ég geri, ég hef stöđu grunađs manns í ţessu máli.

Matti - 04/03/08 17:51 #

Ţessi fćrsla kemur málinu ekki viđ.

Ţessu er ekki bara beint til ţín. Árni Svanur getur tekiđ sneiđina til sín - ađrir mega fá sér bita líka.

Matti - 04/03/08 21:33 #

Nei, skođanaleysi er útbreiddara en margur heldur.