rvitinn

Ruslathugasemdir

essa dagana fla ruslathugasemdir inn vantrarkerfi. U..b. 99.9% af v kemst aldrei inn vefinn heldur er filtera sjlfkrafa. Verst a a tekur tma a fara gegnum allar athugasemdir sem merktar hafa veri rusl til a stafesta a engar rttmtar athugasemdir hafi ranglega veri merktar (false positives). a gerist afar sjaldan, helst egar einhver kommentar fyrsta sinn og er fr ip-tlu sem er svrtum lista.

Svo illa vill til a grarlegur fjldi slenskra ip-talna er svrtum listum. ADSL notendur Smans f ekki fasta ip-tlu og v arf ekki margar notendur me spam-spyware snum vlum til a "skja" allar eirra ip-tlur. En svo lengi sem notandi hefur sent athugasemd ur skiptir ekki mli ip-talan s lista egar ger er athugasemd Vantr. Pstfang hefur hrri forgang en ip-tala. Eiginlega finnst mr a frekar lleg jnusta a flk skuli trekk trekk f afhenta ip-tlu sem komin er svartan lista.

an eyddi g um sund ruslathugasemdum r vantrarkerfinu sem safnast hafa ar inn sustu tveim dgum, ar af voru allar nema tvr sem voru stoppaar me smu filterum [ uk.geocities.com & ca.geocities.com ]. a er semsagt ekki hgt a gera athugasemd Vantr sem vsar sl sem inniheldur anna ef essu.

Vi erum tiltlulega heppin hr slandi a geta filtera t ansi marga enska frasa til a grpa ruslkomment. Klmfrasarnir eru a sjlfsgu flestir teknir fyrir og svo koma arir standard frasar arna inn, eins og t.d. hinn frgi "good site".

a hltur a vera ansi str hluti sstrengsins sem fer a jna bottunum sem senda ruslathugasemdir! Hefur slkt eitthva veri rannsaka?

vefml