Örvitinn

Kvöldvinnan og einkaskrifstofan

Kosturinn viđ ađ vinna á kvöldin er ađ ţá hef ég einkaskrifstofu - eđa ţannig kemur ţađ út. Nć ađ einbeita mér og leysi vandamál sem ég hef veriđ ađ glíma viđ alltof lengi.

Gallinn er ađ ţađ er rugl ađ vinna á kvöldin :-)

Ég nć ţessum tímum aftur nćstu daga!

dagbók