Örvitinn

War made easy

Horfđi einnig á áhugaverđa heimildarmynd um stríđsáróđursmaskíuna í Bandaríkjunum. Myndin er frekar einföld, rćtt er viđ einn blađamann og svo er fariđ yfir fjölmiđlaumfjöllun í ađdraganda styrjalda - og ţá sérstaklega í ađdraganda Íraks stríđsins sem nú er í gangi.

Ţetta er holl mynd, sérstaklega fyrir fólk eins og mig sem féll fyrir hluta af ţessum áróđri á sínum tíma.

fjölmiđlar kvikmyndir