Örvitinn

Vantrúarteiti, fótbolti og fermingarveisla

Óli og Eygló buđu í vantrúarpartí á laugardagskvöldiđ. Afskaplega fín stemming ţar eins og ávallt ţegar ţessi hópur hittist. Ég fékk mér kannski örlítiđ of mörg skot ţarna í lokin. Eygló, ţú mátt eiga bjórinn minn.

Ég var dálítiđ ţreyttur á sunnudag. Í tilefni fermingarveislu keypti ég jakkaföt, hef veriđ jakkafatalaus frá ţví brotist var inn til okkar. Fór svo á Players og glápti á Liverpool leik. Liverpool hefđi alveg mátt klára ţann leik í fyrri hálfleik međ ţví ađ nýta fćrin.

Fermingarveisla eftir fótbolta, sjónvarpsgláp eftir fermingarveislu.

dagbók