Örvitinn

Leti

Ég og Inga María erum enn heima. Hún á tíma hjá lćkni eftir rúman hálftíma og ţađ tók ţví ekki ađ skutlast í vinnu og til baka fyrir lćknisheimsókn. Inga María dundar sér í tölvunni.

Djöfull er ég ţreyttur, vćri alveg til í ađ leggja mig.

dagbók