Örvitinn

Ferđasaga enn í vinnslu og nokkrir punktar

Ég er ekki enn búinn ađ klára ferđasöguna frá Berlínarferđ ţarsíđustu helgar. Klára hana í kvöld. Nćst á dagskrá er ađ ljúka viđ ađ setja inn ferđasöguna fyrir frakklandsferđina síđasta sumar. Góđir hlutir gerast hćgt og allt ţađ.

Mćtti sem aukamađur í innibolta í gćr. Fór ţví ţrjá daga í röđ (fjóra daga af síđustu fimm) í innibolta og finn fyrir ţví í fótunum.

Grilluđum bleikju í gćrkvöldi. Var afar gott. Grillađi kartöflur, aspas, papriku, belgbaunir og brauđ međ.

Níundi ţáttur Lost er nokkuđ góđur. Ţessi sería er enn og aftur ađ ţróast í nýjar áttir. Ég hef samt gaman ađ ţessu.

Jónas getur ekkert notađ hér.

Ýmislegt