Örvitinn

Cloverfield

Horfði á Cloverfield í gærkvöldi. Hún kom skemmtilega á óvart, mér þótti þetta ansi góð stórslysa-/skrímslamynd.

Sjónarhornið í gegnum upptökuvél aðalpersónanna er skemmtilegt. Reyndar fór það illa í Gyðu og henni varð hálf flökurt af því að horfa á myndina.

kvikmyndir