Örvitinn

Sýning Klassíska listdansskólans

Kolla dansađi í kvöldLokasýning Klassíska listdansskólans var haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld. Kolla tók ţátt í sýningunni og stóđ sig ađ sjálfsögđu eins og hetja.

Hún fékk blómvönd frá ömmu sinni ađ sýningu lokinni.

Ég mćtti međ myndavélina eins og alltaf. Hef alltaf smá móral yfir ţví ađ taka myndir á sýningunni ţví ég er hrćddur um ađ hljóđiđ trufli fólk, en mikiđ óskaplega fer ţađ í taugarnar á mér ţegar fólk er ađ taka myndir međ flassi á svona sýningu. Á tímabili var enginn friđur fyrir flasslömpum.

Undanfariđ hefur Kolla veriđ ađ velta ţví fyrir sér í ađ hćtta í ballet, en í kringum umstangiđ viđ ţessa sýningu hefur áhuginn aukist hjá henni og hún er hćtt viđ ađ hćtta.

Sýningin var skemmtileg eins og undanfarin ár, ţađ er mikiđ lagt í ţetta.

Nokkrar myndir frá sýningunni.


fjölskyldan menning