Örvitinn

Indiana Jones

Djöfull er orðið dýrt að fara í bíó.

Mikið óskaplega kom ekkert á óvart í þessari mynd en fólk fer svosem ekki á Indiana Jones til að láta koma sér á óvart. Þegar maður veit hvernig myndin endar eftir tíu mínútur er þetta orðið frekar fyrirsjáanlegt.

Mér leiddist semsagt dálítið.

En djöfull er dýrt að fara í bíó.

kvikmyndir