Örvitinn

Fjör í Egilshöll

Kolla međ boltannKolla og Inga María spiluđ á Reykjavíkurmóti í Egilshöll í dag milli eitt og fjögur. Stóđu sig vel og Inga María fékkst meira ađ segja til ađ hlaupa á eftir boltanum. A-liđiđ sem Kolla var í vann alla sína leiki sannfćrandi. Međ henni í liđi eru nokkrar afar góđar stúlkur, sérstaklega ein sem var bara fćrđ í vörnina ţegar ÍR var ađ vinna of stórt. B-liđ Ingu Maríu vann ţrjá af fjórum leikjum.

Ég tók eitthvađ af myndum. Hef svosem sagt ţađ áđur, en ţađ er afskaplega dimmt í Egilshöll. Hvenćr ćtlar einhver almennilegur náungi ađ gefa mér Nikon D3?

Komum viđ í sjoppunni á heimleiđinni og fengum okkur Shake, Ingu Maríu var mútađ til ađ hlaupa og einbeita sér ađ fótboltanum!

dagbók