Örvitinn

Humarveisla

Humar humarÉg eldađi tvö kíló af humar í kvöldmatinn. Eldađi á hefđbundinn máta, á pönnu međ smjöri, hvítlauk og steinselju. Auk ţess hvítvín, sérrý og sítrónusafi á pönnuna, steikt fyrst og pannan svo sett í ofninn.

Grindarvíkurmafían reddađi humrinum. Reyndar klikkađi ţetta dálítiđ, um ţriđjungur humarsins var ónýtur. Spurning um ađ ég sendi Vogamafíuna í máliđ.

Bar ţetta fram međ tagliatelle sem ég skellti humri af annarri pönnunni út í svo humarhvítlaukssmjöriđ fćri í pastađ.

Ţrátt fyrir afföll var afgangur af humri.

matur