Örvitinn

Ballet og fimleikar

Kolla ballerínaÍ morgun fór ég međ Kollu í inntökupróf í Klassíska listdansskólanum ţar sem hún hefur veriđ síđustu tvö ár. Stelpurnar voru í hóp inni í sal og gerđu ćfingar međ kennaranum. Á međan biđu foreldrar frammi og fylgdust međ. Ég veit satt ađ segja ekki hvernig ţessi inntökupróf ganga fyrir sig, a.m.k. fengu stelpurnar enga niđurstöđu í morgun.

Á sama tíma fór Gyđa međ Ingu Maríu í Smáralind til ađ redda andlitsmálningu fyrir fimleikasýningu hjá Gerplu.

Ţangađ mćttu svo allir klukkan tólf, sýningin byrjađi hálf eitt. Ţetta var mjög skemmtileg sýning, fullt af flottum atriđum og krakkarnir skemmtu sér vel. Eins og vanalega var nćr ekkert ljós og erfitt ađ taka myndir en ég reyndi mitt besta.Inga María á fimleikasýningu

Í kvöld eru stelpurnar ađ fara ađ gista í ÍR heimilinu ásamt öđrum stelpum í sjöunda flokki. Gyđa ćtlar ađ vera međ hópnum í nótt, ég mun hanga hér heima aleinn og láta mér leiđast. Get ekki einu sinni horft á lokaţćtti Lost sem ég sótti í gćr ţar sem viđ horfum á ţá saman hjónin.

fjölskyldan