Örvitinn

Fiskmarkađurinn

Í tilefni sextán ára afmćlis Áróru fórum viđ út ađ borđa í gćrkvöldi. Afmćlisbarniđ hafđi pantađ sushi og viđ fórum ţví á Fiskmarkađinn, ţar var hćgt ađ fá sushi og ýmislegt annađ.

Ég fékk mér krabbakló í forrétt, Gyđa pantađi akurhćnu - stelpurnar borđuđu forréttina svo međ okkur. Í ađalrétt fékk ég mér hlýra, Gyđa smálúđu, Kolla og Inga María fengu humarsúpu og Áróra blandađ sushi. Allir voru himinlifandi međ matinn.

Allt óskaplega gott, ţjónustan flott og stađurinn huggulegur.

Eina smávćgilega böggiđ var ađ borđapöntunin okkar var ekki í kerfinu. Ţađ gerđi ekkert til, viđ fengum borđ, en samt er alltaf dálítiđ leiđinlegt ađ mćta á stađ ef fólk kannast ekki viđ pöntunina.

Ég og Gyđa munum örugglega skella okkur á ţennan stađ tvö ein og fá okkur tasting menu.

veitingahús
Athugasemdir

Eygló - 04/06/08 20:26 #

Ég fór ţarna í haust og fékk mér svona tasting menu. Mćli alveg međ ţví. Ég er ennţá ađ hugsa um kóngakrabbann :P