Örvitinn

Góđan daginn

Ég var óskaplega ţreyttur í gćrkvöldi og fór ţví ađ sofa eftir ađ hafa dottađ međ Ingu Maríu ađ loknum kvöldlestri, var kominn í bćliđ klukkan hálf tíu og sofnađur skömmu síđar.

Glađvaknađi klukkan hálf fjögur og fór á fćtur klukkan fjögur. Verđ eflaust dauđţreyttur í dag.

Dunda mér viđ ađ setja inn vísun á Vantrú (sem birtist klukkan átta) og nokkrar myndir.

dagbók