Örvitinn

Kolla fékk bréf

Kolla fékk bréf í dag. Stórt umslag, nafn og heimilisfang handskrifađ.

Gyđa var búin ađ gćgjast í umslagiđ en ég sagđi henni ađ loka ţví svo Kolla mundi opna ţađ. Hún las ţađ svo fyrir mig ţegar hún kom heim.

Ţetta var stađfesting á ţví ađ hún hefđi stađist inntökuprófiđ í Klassíska Listdansskólanum. Hún var óskaplega stolt.

fjölskyldan