Örvitinn

Útskrift

Pabbi í gćrkvöldiPabbi útskrifađist úr Rekstrariđnfrćđi frá HR í gćr og bauđ til grillveislu af ţví tilefni.

Skötuselur međ beikon og döđlum, pylsur í brauđi og lambalćri. Í kvöld förum viđ í afganga.

Hitti Stein Viđar Gunnarsson í fyrsta skipti í langan tíma, hann hefur veriđ á flćkingi um heiminn fyrir Atlanta síđustu ár. Sigurbjörn bróđir hans komst ekki í gćr en ég fékk aldeilis fréttir af honum. Alltaf frétti ég allt síđastur!

Ég fékk mér smá bjór, örlítiđ rauđvín og oggulítiđ viskí. Gyđa sá um aksturinn.

dagbók