Örvitinn

Áróra fer í MR

Áróra Ósk kíkti á Menntagáttina áđan og fékk stađfest ađ MR samţykkti umsóknina hennar. Hún skráđi sig á fornmálabraut sem á alveg örugglega vel viđ hana. Hún er mjög ánćgđ, hefur veriđ dálítiđ stressuđ útaf ţessu undanfariđ.

Áróra Ósk fyrir framan MR á 17. júní

fjölskyldan
Athugasemdir

Sirrý - 18/06/08 16:23 #

Til hamingju Áróra Ósk og ţiđ hin líka. Flott mynd

hildigunnur - 18/06/08 23:07 #

Til hamingju međ ţađ.

Mín fer í MH :)

Matti - 19/06/08 10:15 #

Til hamingju međ stelpuna ţína sömuleiđis.

MH kom líka sterklega til greina hjá Áróru en fornmálabrautin réđ úrslitum.