rvitinn

Einfalt risotto me lambakjti

g held g hafi aldrei elda jafn einfalt risotto og kvld. Reyndar kom a til t af v a ekkert var til, g hlt t.d. a vi ttum lauk ur en g byrjai en hann var binn.

Lambakjti var afgangur fr sunnudagskvldi, rvals kjt sem vi grilluum . g byrjai reyndar v a hella sm strnusafa, htlauksolu og balsamik edit yfir kjti sem g hafi skori litla bita, etta var eflaust arfa dtl. Steikti svo hvtlauk og setti kjti t . Hellti grjnunum yfir og steikti rma mntu, rauvnsglas t og eftir a kjtsoi ausu fyrir ausu nstu tuttugu mntur. lokin setti g tmatkraft og hrri vel, sm rifinn parmesan ost og smjr.

Kom vel t, stelpurnar voru a fla etta og Inga Mara fkk sr bt. Kolla fkk v miur ekkert a bora, hn er ekki enn bin a jafna sig.

matur