Örvitinn

Fótboltaforeldrar

Inga María stendur á höndumSíđustu dagar fóru í fótbolta á ţessu heimili. Kolla og Inga María voru ađ spila á Símamóti Breiđabliks. Hófst međ skrúđgöngu og setningarhátíđ á fimmtudagskvöld og lauk í dag, enduđum á sundferđ í Salahverfi.

Ţetta gekk ágćtlega hjá stelpunum. A liđiđ sem Kolla spilađi međ endađi reyndar aftarlega, voru óskaplega óheppnar ađ taka leikjum í gćr og fyrradag en B liđiđ hennar Ingu Maríu vann mótiđ. Kolla skorađi mark í dag og fiskađi víti ţannig ađ hún getur veriđ sátt viđ daginn.

Viđ fótboltaforeldrarnir erum uppgefin.

Tók slatta af myndum á föstudag en á laugardag var hellidemba og ég geymdi vélina í bílnum. Tók svo myndir af verđlaunaafhendingunni í dag. Nokkrar myndir, fleiri vćntanlegar.

dagbók