Örvitinn

Annar pistill um trúleysi

Á miđvikudag birtum viđ á Vantrú fyrsta pistil af ţremur eftur Ţórdísi Helgadóttur heimspeking.

Í dag birtist annar pistill hennar og ég mćli međ honum líkt í ţeim fyrri.

Guđdómurinn og fólkiđ sem trúir á hann

Athugum ţađ líka ađ úr ţví ađ heimurinn er ađeins á einn veg, ţá er til eitt satt svar viđ hverri spurningu um heiminn og ótal rangar tilgátur. Ţćr ađferđir sem viđ kunnum felast í ţví ađ ţrengja hringinn í kringum rétta svariđ, međ ţví ađ útiloka rangar tilgátur, en ef viđ grísum út í bláinn eru líkurnar ţeim mun meiri ađ hitta á ósannindi.

Ţriđji og síđasti pistill Ţórdísar birtist á Vantrú á mánudaginn.

efahyggja vísanir