Örvitinn

Ađ standa á haus

Inga María stendur á hausTengdaforeldrar mínir buđu okkur í kvöldmat í Grasagarđinum í kvöld. Fengum fínar samlokur, böku, súpu og salat.

Eftir mat sýndi Inga María okkur hvernig hún fer ađ ţví ađ standa á haus - bókstaflega!

Skálađ var fyrir starfslokum, bćđi hjá Áróru sem klárađi vinnuskólann í dag og afa hennar sem hćttir í nóvember.

Ég veit ekki hvađ Gyđa var ađ segja stelpunum á ţessari mynd en tilţrifin voru góđ.

dagbók