Örvitinn

Kaldidalur

Ókum dálítiđ langa leiđ í bústađ í gćr. Byrjuđum á Eyrarbakka ţar sem ég kíkti á sýninguna hans Sigurjóns. Ég hafđi séđ myndirnar á síđunni hans en ţćr koma rosalega vel út á stóru prenti. Hitti Sigurjón og hann fór í gegnum sýninguna međ mér. Ég mćli međ ţví ađ ţiđ kíkiđ á ţetta.

Borđuđum nesti rétt hjá Ţingvallavatni og ókum svo Kaldadal ađ Húsafelli, borđuđum kvöldmat á Reykholti og vorum komin í bústađ rétt rúmlega tíu. Hér er Prestahnúkur.

Prestahnúkur

dagbók
Athugasemdir

Sigurjón - 21/07/08 13:15 #

Ég ţakka aftur kćrlega fyrir komuna, mjög gaman ađ sjá ţig!