Örvitinn

Inga María týnir tönn

Loksins loksins missti Inga María fyrstu barnatönnina. Hún og Kolla gistu hjá foreldrum mínum í nótt. Tönnin var orđin ansi laus ţannig ađ ég tók mynd í gćr til ađ eiga eina međ tönninni. Ţegar viđ komum í Hafnafjörđinn í hádeginu tók Inga María á móti okkur brosandi. Vinstri myndin tekin í fjölskyldugarđinum í gćr, sú hćgri í Hafnafirđinum í dag.

Inga María missti tönn

Ţađ má gera ráđ fyrir ađ fleiri tennur týnist á nćstunni.

fjölskyldan