Örvitinn

Út í auđnina

Leigđum DVD mynd í fyrsta skipti í langan tíma og gláptum á Into the wild í kvöld. Frábćr mynd ađ mínu mati, reyndar stútfull af fimmauraspeki en samt eitthvađ svo mannleg - eđa eitthvađ.

Ţar sem myndin byggir á raunverulegum atburđum er fróđlegt ađ lesa um manninn á bak viđ söguna. Söguhetjan missir hetjuljómann dálítiđ viđ ţađ og örlög hans verđa jafnvel enn átakanlegri - en myndin er góđ.

kvikmyndir