Örvitinn

Í dag er ekki miđvikidagur

Ég vildi bara láta ykkur vita. Sjálfur fattađi ég ţađ ţegar ég kom ađ Players til ađ horfa á ćfingaleik međ Liverpool og sá ađ engum bíl var lagt fyrir utan. Spilađi samt ţriđjudagsbolta í dag og sendi póst útaf miđvikudagsbolta. Ég er stundum ekki í sambandi.

Held ţetta sé fylgifiskur sumarfrís.

dagbók
Athugasemdir

Jón Magnús - 30/07/08 12:50 #

Leikurinn er í kvöld :)

Ég fór ađ ath. úrslitin í gćr á leiknum en fann ţau ekki, sá ţá ađ leikurinn er í kvöld :)

Annars er svariđ ţađ saman - ég er upptekinn í kvöld :)