Örvitinn

Snúsið

Mikið óskaplega finnst mér þægilegt að snúsa nokkrum sinnum. Vekjaraklukkan hringir klukkan níu (Gyða stillir hana þegar hún fer á fætur eldsnemma) og ég snúsa í korter - hálftíma. Mér finnst greinilega óskaplega notalegt að sofna.

dagbók