Örvitinn

Frumlegir bloggarar

Mér finnst kjánalegt ađ sjá diggbloggara endurtaka bloggfćrslu sem ađrir hafa birt daginn áđur - en geta engra heimilda, vísa hvorki á digg/redditt né á ađra bloggara sem birt hafa sömu fćrslu. Auđvitađ stćra ţessir frumlegu bloggarar sig af ţví ađ lesa ekki vissar síđur en mér finnst ţetta samt hallćrislegt.

dylgjublogg