Örvitinn

Stóri sódavatnsskandallinn í Krónunni

Ok, kannski ekki skandall, bara smá pirringur í mér.

Ég versla af og til í Krónunni. Ţađ er stutt í nćstu verslun í Seljahverfi og svo eru stóru búđirnar í Kópavogi og Mosfellsbć dálítiđ skemmtilegar, rúmgóđar og gott úrval.

Undanfariđ hef ég tekiđ eftir dálitlu. Krónan virđist vera hćtt ađ selja Egils Kristal međ sítrónu eđa mexican lime bragđi í tveggja lítra flöskum.

Fyrir nokkrum mánuđum gat ég stólađ á ađ annađ hvort Bónus eđa Krónan vćru ađ selja ţessa vörur á hagstćđu verđi (undir 100kr 2l flaska) en síđustu mánuđi hefur verđiđ hjá Bónus hćkkađ í 130-140kr og Krónan á ţetta aldrei til.

Egils Kristall er alltaf til í bláu flöskunum og stundum líka ţessum rauđu en gulu og grćnu tveggja lítra flöskurnar hafa ekki veriđ til í neinni Krónu búđ sem ég hef heimsótt síđustu mánuđi.

Ţessa mynd tók ég í Krónunni í Mosfellsbć eđa Kópavogi fyrir nokkru. Blátt og rautt í tveggja lítra flöskum, sítrónu bara í líters (rándýrum) flöskum. kronan_sodavatn_2.jpg

Tók mynd í Krónunni í Seljahverfi í gćrkvöldi. Bara blátt í tveggja lítra. sitrónu í líters og hálfs líters flöskum. kronan_sodavatn_1.jpg

Engu máli skiptir á hvađa tíma ég kem, um helgi eđa í miđri viku. Aldrei er ţetta til.

Mér ţykir ţví ljóst ađ Krónan og Bónus hafa tekiđ höndum saman og skipt međ sér markađnum, Bónus fékk tveggja lítra sítrónu/mex lime Kristal, Krónan eflaust fengiđ eitthvađ gott á móti. Ćtlar enginn ađ gera neitt í ţessu, hvar er umbođsmađur neytenda? :-)

En í alvöru talađ, af hverju er Krónan hćtt ađ selja Kristal međ sítrónu eđa mexican lime bragđi?

kvabb
Athugasemdir

Eygló - 07/08/08 08:12 #

Krónan hefur sennilega fengiđ Topp međ Lime í stađinn... Viđ kaupum helling af Topp međ Lime bragđi. Hann fékkst lengi vel í Bónus en fyrir nokkrum mánuđum hćtti hann ađ fást ţar. Svo viđ fórum ađ gera okkur sérferđ í Krónuna reglulega til ađ kaupa Toppinn. En nú er svo komiđ ađ sennilega eru ţeir ađ hćtta ađ framleiđa hann, allavega eru ţćr flöskur sem enn eru til í hillum komnar skuggalega nálćgt síđasta söludegi.

Borgar - 07/08/08 11:17 #

Ef Ölgerđin getur komiđ ţví ţannig fyrir ađ Bónus og Krónan eru ekki í beinni samkeppni um stakar vörur ţá er vćntanlega auđveldara fyrir ţá ađ hćkka verđin án ţess ađ neytendur og verslanirnar verđi jafn vör viđ ţađ.

Getur ţađ veriđ ađ Ölgerđin sé međ nógu sveigjanlega samninga viđ verslanirnar til ţess ađ geta stjórnađ ţví hvađ er í hillunum og hvort vörur eru hćkkađar ögn?

Matti - 07/08/08 11:22 #

Getur ţađ veriđ ađ Ölgerđin sé međ nógu sveigjanlega samninga viđ verslanirnar til ţess ađ geta stjórnađ ţví hvađ er í hillunum og hvort vörur eru hćkkađar ögn?

Ţađ getur veriđ ţví í mörgum tilfellum sjá birgjar um ađ rađa í hillur verslana.

Annars get ég engar ályktanir dregiđ, ţessi bloggfćrsla byggir ekki á vandađri rannsóknarvinnu heldur einungis ţví sem ég hef tekiđ eftir síđustu tvo mánuđi eđa svo. Ţessi tiltekna vara er aldrei til í Krónunni ţegar ég versla ţar og verđiđ í Bónus hefur hćkkađ um 20-40%.

Matti - 19/08/08 19:48 #

Ég fór í Krónuna í Kópavogi í kvöld og ţar var sama saga og síđast, ekkert til.