Örvitinn

Blogglisti DV

DV birtir tekjur ţessa "bloggara" í dag.

Mér finnst áberandi hvađ DV hefur lagt litla vinnu í ţetta. Helmingurinn er í tekjublađi Frjálsrar verslunar og Mannlíf. DV menn eru greinilega međvitađir um ţetta og taka fram ađ Bubbi sé "kannski ekki bloggari í hefđbundnum skilningi". Uh, einmitt. Ţarna eru níu moggabloggarar (ef viđ teljum Björn međ) og sjö eyjubloggarar (ef viđ setjum Dr. Gunna í ţann hóp). Mikiđ vildi ég svo óska ţess ađ fólk hćtti ađ níđast á Stefáni Friđrik. Ţetta er ljótt.

fjölmiđlar
Athugasemdir

Óli Gneisti - 08/08/08 11:31 #

Ég tel sjö manns sem eru ađallega ţekktir fyrir blogg en ekki eitthvađ annađ. Ţađ sem mér finnst áhugaverđast er hve mikla áherslu ţeir leggja á Eyjuna sem er eiginlega í samkeppni viđ DV. Hvar eru DV bloggararnir? Hvar eru Jens og Tóti og hinir?