Örvitinn

Ólympíufalsanir

Kínverjar leggja mikiđ á sig til ađ halda glćsilega hátíđ og beita til ţess ýmsum brögđum. Sjónvarpsáhorfendur sáu til dćmis ekki bara raunverulega flugelda heldur einnig tölvugerđa á opnunarhátíđinni og nú var ég ađ lesa ađ söngatriđi ungrar stúlku hefđi ekki veriđ alveg ekta. Sú sem kom fram fyrir allra augum var ekki sú sama og söng. Besta röddin og besta andlitiđ tilheyrđu ţví miđur ekki sömu stúlkunni en Kínverjarnir redduđu ţví.

Flottasta atriđiđ sem ég sá á ţessari opnunarhátíđ var ţó alveg ekta, mér fannst "kassaatriđiđ" alveg magnađ.

(via reddit)

Uppfćrt: Árans, nú fyrst sé ég ađ mbl.is fjallar um ţetta. Ţetta var semsagt frekar dćmigerđ moggabloggfćrsla hjá mér, endursögn á frétt (sem ég ţó hafđi ekki lesiđ) og engu bćtt viđ.

Ýmislegt