Örvitinn

Prímadonnur

Fyrir tćpum klukkutíma tókst mér víst ađ grćta tölvumann eins bankans ţegar ég svarađi tölvupósti međ sama hćtti og hann skrifađi sinn. Sá ku hafa fariđ beint til síns yfirmanns og vildi ađ hann gerđi eitthvađ í málinu.

Ég las tölvupóstinn minn aftur, ţrisvar. Fékk ađra til ađ lesa hann. Ţađ er ekkert athugavert viđ póstinn. Vandamáliđ er ađ ég svarađi náunganum í stađ ţess ađ láta hann komast upp međ ađ valta yfir mig og ađra ađ ósekju. Eini "dónaskapur" minn var afritađur beint úr póstinum sem ég svarađi.

Prímadonnur ţurfa stundum ađ fá útrás, viđ ţví er ekkert ađ gera.

dylgjublogg