Örvitinn

Glóprik

Hvađ er íslenska orđiđ yfir "glowsticks"? Er glóprik ekki nothćft?

Tók mynd á föstudagskvöld, stelpurnar voru ađ leika sér međ glóprik sem Jóna Dóra keypti í Bónus. Ég er búinn ađ lofa ađ fara og kaupa meira. Hér fékk Inga María ţađ verkefni ađ teikna kassa, fyrst stóra og svo sífellt minni (eđa öfugt).

Ég reyndi ađ ýkja litina örlítiđ, fannst ţetta mega vera dálítiđ litasukk. Ljósiđ á himni er ljósmengun frá Akranesi.

Glowsticks

myndir
Athugasemdir

Sćvar Helgi - 21/08/08 12:08 #

Flott mynd! Tek undir ađ ţađ megi alveg vera litasukk í ţessu. Kemur vel út.

Svo er ég helv. ánćgđur međ ađ ţú kallir bjarmann frá Akranesi sínu rétta nafni - ljósmengun.

Matti - 21/08/08 12:15 #

Ég hef veriđ heilaţveginn af einhverjum stjörnuskođunarnördum ;-)