Örvitinn

Menningarnótt í nokkrum orđum

Horft á flugeldaStrćtó, Sólon, Liverpool leikur, barnaskólinn, tónleikar í Fríkirkjunni, Retro Stefsson á Ingólfstorgi, La primavera, Hjálmar, Hraun, Frćblarnir, Geirfuglarnir, flugeldar.

Nokkrar myndir komnar á myndasíđuna, miklu fleiri bćtast viđ á morgun. Skrifa líka örlítiđ ítarlegi fćrslu um ţennan afskaplega skemmtilega dag.

dagbók
Athugasemdir

sirry - 24/08/08 12:45 #

Ég er soltiđ forvitin hvernig var austur indiafélagiđ ?