Örvitinn

Síđasta sćtiđ

Ţađ er dálítiđ skemmtilegt ađ lesa um ţá sem lenda í síđasta sćti á Ólympíleikunum. Samantektin er fróđleg, Kínverjar voru oftast í neđsta sćti enda tóku ţeir ţátt í flestum greinum sem gestgjafar. Ţeir unnu líka langflest gull.

(via Kottke)

vísanir