Örvitinn

Skandalapólitík

Trúir einhver því að það sé tilviljun að fréttir af hótelgistingu samgöngunefndar leki út núna? Er það ekki einstaklega heppilegt fyrir stjórnmálamenn sem þurfa að svara fyrir laxveiðiferð í boði Baugs (beint eða óbeint)?

Þetta er endalaus spuni og ég er orðinn þreyttur á honum.

pólitík