Örvitinn

Blíđan

Í síđustu viku voru margir ađ tala um ađ haustiđ vćri komiđ. Í dag spilađi ég fótbolta í hádeginu í geggjuđu veđri. Sat svo í sólbađi eftir bolta, ţađ vantađi bara kaldan bjór.

dagbók