Örvitinn

Stjörnubjartur himinn við Kleifarvatn

Kleifarvatn at night

myndir
Athugasemdir

teitur atlason - 04/09/08 05:55 #

-Sönnun þess að gvuð sé til.... :)

Þarf virkilega frekari vitnanna við?

múhahahaahaha

Sævar Helgi - 04/09/08 13:03 #

Glæsileg mynd hjá þér. Himinninn yfir Krýsuvík er svo tær og flottur og þarna sérðu ástæðu þess að viljum reisa stjörnuskoðunarhús á þessum stað.

Neðst á myndinni er hluti af bogmanninum og bjarta stjarnan næst fjöllunum við vatnið er Júpíter!

Ég vildi ég hefði verið þarna í gærkvöldi. Vetrarbrautarslæðan er glæsileg á þessum tíma árs.

Björn Darri - 04/09/08 20:52 #

Ég get bara ekki hætt að horfa á þessa mynd, hún er glæsileg!

kristín ketilsdóttir - 04/09/08 22:34 #

þessar myndir eru æðislega fallegar

legopanda - 05/09/08 01:01 #

Þessi mynd er hreint glæsileg! Er mögulegt að fá hana í hærri upplausn? Ég væri vel til í að nota hana sem veggfóður á skjáborðið mitt :D

Matti - 05/09/08 10:38 #

Þú getur fengið hana í hvaða upplausn sem er (svo lengi sem það er minna en 12mpx). Hvað villtu hafa hana háa?

Mummi - 05/09/08 14:01 #

Ég væri alveg til í hana í 1600x1200. Og ég er með tvo skjái í vinnunni þannig að ég væri alveg til í tvö eintök.

;)

Mummi - 05/09/08 15:01 #

Að sjálfsögðu - ég athuga hvernig ég fitta þessu inn á skjáinn hjá mér. Takk.

LegoPanda - 05/09/08 20:22 #

Nææíís, þetta er flott stærð. Kemur mjög vel út, takk :)