Örvitinn

Bláber og annađ smćlki

BláberjalyngŢađ er allt krökk af bláberjum í sumarbústađalandinu. Ég og stelpurnar röltum smá hring á laugardag til ađ tékka á girđingunni og ákváđum ađ fara í berjamó daginn eftir.

Í gćr var leiđindaveđur og viđ fórum ekkert út. Komum bara heim međ lítinn poka af bláberjum en hefđum hćglega getađ tínt nokkur kíló.

Ég hengdi upp nýjar myndir í herbergiđ okkar (Myndirnar: 1, 2)og svo settum viđ hirslur í fataskápinn. Myndirnar eru prentađar út í stćrđinni 20x30cm (örlítiđ stćrra en A4) og settar í IKEA ramma. Sólsetursmyndina lét ég líka prenta út í 30x45cm og er ađ láta líma á álplötu.

Kolla og Inga María byrja í frístundaheimili í dag. Kolla verđur tvisvar í viku en Inga María alla dagana. Hina dagana fer Kolla í ballet klukkan ţrjú, tekur strćtó í Mjódd. Af ţví tilefni fékk hún gemsa og er ákaflega stolt af grćjunni. Létum hana fá eldgamlan síma sem Áróra Ósk átti. Síminn er međ Harry Potter "coveri" sem passar afar vel ţví ţessa dagana er Kolla á fullu ađ lesa fyrstu Harry Potter bókina. Ó, hvađ ţessi börn vaxa!

dagbók