Örvitinn

Nostalgía

Fésbókin varpaði mér skyndilega tuttugu ár aftur í tímann. Ég væri til í að hitta drenginn sem ég var þá og ræða við hann um lífið og tilveruna.

dagbók