Örvitinn

Sömu hćkkun og hinir

Á hátíđisstundum virđast flestir sammála um ađ hćkka ţurfi tiltekna hópa sérstaklega. Stundum lćgst launuđu hópana, stundum tilteknar stéttir sem hafa dregist aftur úr og stundum ákveđna kvennahópa.

Ţađ bregst ekki ađ ţegar ţessir hópar hafa fengiđ "sérstaka" hćkkun koma ađrir hópar og krefjast sömu hćkkunar.

Goggunarröđin skiptir marga meira máli en ţeir vilja játa.

pólitík