Örvitinn

Bjórkvöld heimspekinema

Ég hélt smá tölu um Vantrú á bjórkvöldi heimspekinema í gćrkvöldi. Reyndi ađ kynna sögu og starfsemi félagsins, vona ađ ég hafi komiđ ţessu frá mér. Viđ tóku ágćtar umrćđur um trúleysi, trú og allt milli himins og jarđar. Einhverjir ćtluđ ađ ná mér ţegar blađrađi en mér fannst ţeir frekar ákafir. Betra ađ gagnrýna ţađ sem ég segi heldur en ţađ sem ég sagđi nćstum ţví eđa alls ekki :-)

Óli Gneisti, Hjalti, Reynir og Valdimar voru einnig á svćđinu. Óli sá um ađ aka heim ţar sem ég fékk mér fáeina bjóra.

dagbók