Örvitinn

Mastodon - Colony Of Birchmen

Opiđ vinnurými kallar á heyrnartól og ţungarokk. Í dag hlusta ég međal annars á plötuna Blood Mountain međ Mastodon.

Ţessi live útgáfa af Crystal Skull er líka ansi góđ

Hljómurinn í ţessum youtube myndböndum er reyndar frekar slakur, a.m.k. boriđ saman viđ mp3 skrárnar sem ég er ađ hlusta á.

lag dagsins
Athugasemdir

Ţórđur Ingvarsson - 26/09/08 19:06 #

Svo má ég til međ ađ mćla sterklega međ nýju plötunni hjá viđlíka ţungarokksjötunn og Mastodon en ţađ er The Way of all Flesh međ frökkunum í Gojira. Sú plata trađkar allharkalega á hausnum á manni.

Og svo finn ég mig knúinn til ađ plögga Harđkjarna.