Örvitinn

Glitnir og gengi krónunnar

Viđ hjónin erum ađ fara til London nćstu helgi. Svona fréttir eru dálítiđ ţreytandi.

Áđur en ţađ hlakkar of mikiđ í fólki yfir ţví ađ ríkiđ sé ađ yfirtaka Glitni og gráđugir eigendur ţess fyrirtćkis tapi sínu vil ég minna á ađ lífeyrissjóđir og einstaklingar eiga líka í bankanum. Ég er einn af ţessum einstaklingum.

Viđ skulum orđa ţađ ţannig ađ árangur minn af fjárfestingum í hlutabréfum sé ekkert sérstakur. Sem betur fer voru ţađ ekki háar fjárhćđir sem í ţađ rugl fóru.

dagbók