Örvitinn

"Trúlausir og andlega lokađir einstaklingar"

Um álfabók segir almannatengillinn Andrés Jónsson.

Svo mundi ég eftir sniđugu ljósmyndabókinni Elves in Iceland. Ţađ var fullkomin gjöf fyrir viđkomandi. En eitt af ţví sem lesandi bókarinnar verđur ađ gera, er ađ ímynda sér (nú eđa sjá) álfa á myndunum.
Trúlausir og andlega lokađir einstaklingar sjá víst ekkert nema náttúruna í bakgrunni.

Mér finnst viđ hćfi ađ vitna í Douglas Adams

Isn’t it enough to see that a garden is beautiful without having to believe that there are fairies at the bottom of it too?

efahyggja vísanir