Nokkrar myndir frá London
Ferđasagan verđur ađ bíđa en ég setti nokkrar myndir frá London inn á myndasíđuna. N.b. tímasetning allra mynda er á íslenskum tíma en ekki enskum.
Hóteliđ var rétt hjá Central Tower, erfitt ađ villast!
Stephen Fry áritađi bćkur í bókabúđ rétt hjá Covent garden
Ţađ var lítiđ um ađ vera í City á Laugardag.
Hellidemba á Oxford strćti á Sunnudag
Fleiri myndir frá London, ég á eftir ađ bćta nokkrum inn.