Örvitinn

Gellur í hádeginu

Gellurnar á 3 Frakkar eru syndsamlega góđar. Viđ hjónin skelltum okkur í hádeginu og fengum okkur ţađ sama og síđast en slepptum forrétti í ţetta skipti. Gellurnar kosta ekki 1.790,- eins og fyrir tveimur árum heldur 2.250,-. Eru hverrar krónur virđi.

veitingahús