Örvitinn

Fjármál flokkanna

Vćri ekki tilvaliđ ađ nýta tćkifćri, fyrst veriđ er ađ breyta eftirlaun ţingmanna og ráđherra, ađ setja almennileg lög um fjármál stjórnmálaflokka.

Allt upp á borđiđ. Hverja einustu krónu sem flokkarnir taka inn og hverja krónu sem ţeir eyđa. Galopiđ bókahald - á vefnum - ađgengilegt fyrir alla.

Ţeir sem ekki sćtta sig viđ ađ hafa allt uppi borđi geta ţá sleppt ţví ađ taka ţátt í stjórnmálum hér á landi. Geta a.m.k. sleppt ţví ađ ţiggja fé frá ríkinu. Ég geri einnig ráđ fyrir ađ hluti af sparnađi ríkis verđi verulegur samdráttur í styrkjum til stjórnmálaflokka.

Af hverju í ósköpunum er svo ekki búiđ ađ reka alla ađstođarmenn ţingmanna? Ţeir geta séđ um ađ senda tölvupóstinn sinn sjálfir.

pólitík